GÁMALEIGA & ÞJÓNUSTA

Við bjóðum upp á gámaleigu og þjónustu á leigðum sem og eigin gámum. Þjónustum einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum með framúrskarandi þjónustu.

15+
Ára Reynsla
247+
Gámar
1000+
Viðskiptavinir
24/7
Þjónusta

ÞJÓNUSTA

Skilvirk og áreiðanleg þjónusta fyrir alla

📦

GÁMALEIGA - EITT SKIPTI

Við bjóðum uppá opna/lokaða sorpgáma einnig minni gáma fyrir þyngri efni (mold, sand, múrbrot, gler) í allt niður í 1 sólahring. Við komum með gáminn, þú fyllir hann, við sækjum og losum.

📅

GÁMALEIGA - ÁSKRIFT

Við bjóðum uppá leigu á gámum til lengri tíma. Langtímaleiga er 3 mánuðir og lengur. Frábær lausn fyrir fyrirtæki og byggingaverktaka.

🔧

ÞJÓNUSTA Á GÁM VIÐSKIPTAVINA

Ertu með krókheysigám og ertu að leita að einhverjum til þess að þjónusta hann fyrir þig? Við tökum að okkur slík verk.

🚚

ÚTKEYRSLA Á EFNI

Vantar þig efni í verkefni? Við erum með 4öxla vörubíl og bjóða upp á að sækja og koma með efni fyrir þig.

🏗️

FLUTNINGUR Á TÆKJABÚNAÐI

Við getum bæði flutt vélbúnað á milli staða og/eða sótt og fargað honum fyrir þig. Ef farmurinn vegur minna en 14 tonn, þá getum við flutt hann.

❄️

SNJÓMOKSTUR

Við bjóðum upp á snjómokstur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hafðu samband við okkur til að fá tilboð í snjómokstur fyrir veturinn.

TEGUNDIR GÁMA

Úrval af gámum fyrir öll verkefni

📂

OPINN GÁMUR

Opinn krókgámur hentar vel undir tilfallandi rusl vegna framkvæmda hjá fyrirtækjum/einstaklingum fyrir t.d timbur/járn/óflokkað sorp.

Stærðir:
14m³ - 20m³
5-6 metrar að lengd
🗃️

LOKAÐUR GÁMUR

Lokaðir krókheysigámar henta vel fyrir almennt sorp og/eða endurvinnanlegan úrgang t.d bylgjupappír, plast, o.s.frv.

Stærðir:
14m³ - 20m³
5-6 metrar að lengd
⚙️

EFNISGÁMUR

Efnisgámar henta vel fyrir þyngri úrgang t.d múrbrot, flísar, jarðveg, gler og önnur steinefni.

Stærð:
8-9m³
Panta Gám

VIÐSKIPTAVINAGÁTT

Skráðu þig inn til að fylgjast með gámum þínum

Skráðu þig inn til að sjá stöðu gáma þinna, panta afhendingu, og skoða reikninga og sögu.

Ertu ekki með aðgang? Hafðu samband

HAFÐU SAMBAND

Við erum hér til að hjálpa þér

📞

Sími

+354 791 3300
📍

Staðsetning

220 Hafnarfjörður
Ísland